hjálp við tannpínu

Endajaxlar geta skapað ýmis vandamál.  Erfitt er að hreinsa þessar tennur og oft koma upp sýkingar og bólgur.

 

Endajaxlavandamál

Leiðbeiningar til hliðsjónar eftir aðgerðir í munni,.

 

Sjá hér...

Eftir aðgerð

iconFacebook

heilartennur.is                              

Endajaxl getur verið orsök vandamála.  Tannlæknir, tannlæknastofa. Tannpína.  Tannlækningar Leiðbeiningar eftir skurðaðgerðir í munni.  Endajaxl, tannlæknir.  Tannlækningar.

Kjálkinn hefur minnkað í nútímamanninum og er því oft ekki  pláss fyrir endajaxlana.  Það getur verið erfitt að hreinsa kringum þessar tennur og þannig geta endajaxlar  skapað ýmis vandamál.  Stundum þarf  þó ekki að fjarlægja þá ef engin vandamál eru til staðar, nema þeir komi ekki nægjanlega vel upp úr tannholdi eða eru að valda einhverjum skaða sbr.

-tannskemmdum

-tannholdsbólgum

-lífshættulegum sýkingum(cellulitis)

-beinsýkingum(osteomyelitis)

-tannkýlum

-belgmeinum(cysts) og ýmsum góðkynja meinum.

endajaxl, tannpína.  Dry socket og tannlæknir.  Tannlæknastofa.

Af hverju taka endajaxla?