Tannpína: Gnístran tanna(bruxism) getur valdið þessu. Sömuleiðis getur verkur vegna kinnaholubólgu komið fram í tönnum og andliti.
Ráð: Vegna gnísturs þarf ráð frá tannlækni en ef sýking er í kinnaholum þarf að ráða niðurlögum hennar með sýklalyfjum. Ef verkur er mikill skaltu hafa samband.