hjálp við tannpínu

 

næmni eftir tannviðgerð

Tannpína: Lýsir sér sem viðkvæmni fyrir köldu eða heitu.  Tannaðgerð eins og t.d. tannfylling getur valdið tímabundinni bólgu í vef og taug sem er inni í tönninni.  

 

 

Ráð: Bíða í tvær til fjórar vikur.  Ef verkur heldur áfram eða versnar skaltu hafa samband.  Mögulega þarf að rótfylla tönnina til að verkur hverfi.

“he that sleeps feels no the toothace ”

   William Shakespeare

iconFacebook