hjálp við tannpínu

 

viðkvæmni fyrir hita og kulda

Tannpína: Ef viðkvæmni fyrir hita og kulda varir aðeins í örfáar sekúndur eða meðan áreitið er til staðar, bendir það yfirleitt ekki til alvarlegra vandamála.  Gæti verið lítil skemmd, laus fylling eða sár tannháls vegna þess að tannholdið hefur færst upp eftir tönninni.

 

 

Ráð: Prófa að nota tannkrem sem er sérstaklega ætlað viðkvæmum tönnum.  Bursta upp og niður með mjúkum bursta frekar en fram og til baka sem getur myndað slit á tannhálsasvæði.  Ef ástand er viðvarandi skal leita til tannlæknis.

“he that sleeps feels no the toothace ”

   William Shakespeare

iconFacebook